Re: E220 1994 , bremsuviðgerðir.

#21
Svo var bíllinn sendur í pústviðgerð núna í gær. Allt nýtt frá sameiningu á afgasgreininni (stundum talað um downpipe). Allt annað að hafa hann hljóðlátann og góðann.


Hlynur S. - - - Sími: 869-6226

Mercedes Benz - E220
Mercedes Benz - E420 Sportline V8 - - - ///AMG kit, Eilfíðarverkefni
\\\Bón, Mössun, Alþrif
Fyrri bílar: Toyota Corolla Si, 7x W124, Justy, Volvo.
amigo.is

Re: E220 1994 , bremsuviðgerðir.

#23
Pascalpals skrifaði:Allt rustfree og shiny ?
Nei, það var bara smíðað hefðbundið kerfi í hann, pústverkstæðið hafði ekki möguleika á að beygja ryðfrí rör jafn mikið og þarf í þessum, geri ráð fyrir því að það kerfi sé 3x sinnum dýrara ca. og þar af leiðandi 12-15 ár að borga sig upp, eftir það fer það að borga sig.
Hlynur S. - - - Sími: 869-6226

Mercedes Benz - E220
Mercedes Benz - E420 Sportline V8 - - - ///AMG kit, Eilfíðarverkefni
\\\Bón, Mössun, Alþrif
Fyrri bílar: Toyota Corolla Si, 7x W124, Justy, Volvo.
amigo.is

Re: E220 1994 , bremsuviðgerðir.

#25
JBV skrifaði:Hvar léstu smíða pústkerfi undir bílinn - og hvað kostaði aðgerðin..ef ég má spyrja ? :wink:
Púst ehf (Pústþjónustan Ás)
http://pustkerfi.is/" onclick="window.open(this.href);return false;

Verðið á öllu kerfinu var 52.060 kr. með vinnu og vsk. sem er bara fínt.
Þeir voru ca. hálfan dag með bílinn.
Hlynur S. - - - Sími: 869-6226

Mercedes Benz - E220
Mercedes Benz - E420 Sportline V8 - - - ///AMG kit, Eilfíðarverkefni
\\\Bón, Mössun, Alþrif
Fyrri bílar: Toyota Corolla Si, 7x W124, Justy, Volvo.
amigo.is

Re: E220 1994 , ný viftureim og skoðun 15

#27
Jæja eftir leiðinda skruðninga sem komu frá vélinni komst ég að því að það þyrfti að skipta um lítinn dempara sem er tengdur strekkjarahjólinu og eftir það hvarf hljóðið, þar sem það voru komnar sprungur í reimina sjálfa ákvað ég að skella nýrri í, þar sem hún þurfti líka hvort eð er að víkja fyrir nýjum dempara.
Einnig fær að fylgja mynd með af nipplunum, hversu illa þeir verða úti ef þeir eru ekkert varðir.
Svona lítur þetta allt út, svo ég renndi með bílinn í endurskoðun (fyrri var kvartað yfir smá leka frá nippli sem lagaðist með nýjum, ásamt stöðuljósaperu yfir númeraplötu) svo núna er gripurinn kominn með 15 miðann.
Hlynur S. - - - Sími: 869-6226

Mercedes Benz - E220
Mercedes Benz - E420 Sportline V8 - - - ///AMG kit, Eilfíðarverkefni
\\\Bón, Mössun, Alþrif
Fyrri bílar: Toyota Corolla Si, 7x W124, Justy, Volvo.
amigo.is

Re: E220 1994 , nýr sviss (cylender)

#28
Þá skipti ég um svissinn í bílnum, þar sem hann var byrjaður að verða erfiður að snúa honum með lyklinum í, ath. þegar benzar með sambærilega týpu af cylender fyrir lyklana fara að gera þetta er best að skipta þessu STRAX út...ef þú ert heppinn þá brotnar eitthvað inní honum og lykillinn fastur í, það er eina leiðin til að ná honum úr með góðu.
Svo í fyrirbyggjandi viðhaldi var skipt um þetta alveg um leið og tregðan fór að koma, ég fékk nýjan cylender í öskju og lét raða honum upp fyrir gamla lykilinn hjá Neyðarþjónustunni.
Hlynur S. - - - Sími: 869-6226

Mercedes Benz - E220
Mercedes Benz - E420 Sportline V8 - - - ///AMG kit, Eilfíðarverkefni
\\\Bón, Mössun, Alþrif
Fyrri bílar: Toyota Corolla Si, 7x W124, Justy, Volvo.
amigo.is
cron