Re: 190E M103 3.0 bsk in project

#111
Jæja ég er búinn að vera drullu duglegur í þessum síðustu daga og búinn að setja EVO ballanstöng í að aftan ásamt 124 TE ballanstangar tengjum, 300TE ballanstöng að framan, nýtt læst drif, sérsmíðaðar subframe fóðringar og short shifter. Núna eru ekki nema 4-5 cm á milli gíra. Myndir af einhverju koma í kvöld/morgun


Finnbogi Ágústsson
W201 M103 3.0 BSK Elskan
W109 M116 3.5 SSK Viðhaldið

Re: 190E M103 3.0 bsk in project

#115
Þurfti ekkert minna en að fá littlu systur mína heim frá Danmörku til að kenna mér á Mac-ann en hérna koma þær.

Byrjum á bretta spacerunum
[img]http://carphotos.cardomain.com/ride_ima ... _large.jpg[/img]
Fyrir

[img]http://carphotos.cardomain.com/ride_ima ... _large.jpg[/img]
Mynd af spacerunum. Þetta er heilt sett s.s. fyrir bæði brettin
[img]ttp://carphotos.cardomain.com/ride_images/3/2915/4009/32287004002_large.jpg[/img]

[img]http://carphotos.cardomain.com/ride_ima ... _large.jpg[/img]
Kom þessi svaka skítur í ljós undan plastinu.

[img]http://carphotos.cardomain.com/ride_ima ... _large.jpg[/img]
búin að setja undir og kemur bara vel út að mínu mati
[img]http://carphotos.cardomain.com/ride_ima ... _large.jpg[/img]

[img]http://carphotos.cardomain.com/ride_ima ... _large.jpg[/img]
TE ballanstangar tengi komin í svart matt, þau eru töluvert sterkari en plast 201/124 tengin

[img]http://carphotos.cardomain.com/ride_ima ... _large.jpg[/img]
[img]http://carphotos.cardomain.com/ride_ima ... _large.jpg[/img]
sverleika munur á ballanstöngunum.....uuuu já nýja stöngin er 273.26% stífari en gamla stöngin. Hægt er að reykna út stífleika mun á ballanstöngum með formúlunni, nýja þvermálið í fjórðaveldi deilt með gamla þvermálinu í fjórða veldi(18x18x18x18=104976)(14x14x14x14=38416) 104976 deilt með 38416=2.732611412=273.26%

[img]http://carphotos.cardomain.com/ride_ima ... _large.jpg[/img]
en svona lítur stöngin út í bílnum
Seinast breytt af Olbogi þann 17 Okt 2010, 14:54, breytt 1 sinni alls.
Finnbogi Ágústsson
W201 M103 3.0 BSK Elskan
W109 M116 3.5 SSK Viðhaldið

Re: 190E M103 3.0 bsk in project

#116
Ég reikna samt með því að þurfa að kaupa 500E500 framballanstöng í hann næsta sumar þar sem 300TE stöngin er ekki nógu stíf (146,4% stífari en 2.6)en það kemur allt í ljós seinna er að skoða mótor swap með léttari mótor(hint M117). Annars langar mig að það fara að hætta að rigna þar sem það þýðir ekkert að prófa hann í bleytunni, hann spólar bara en mikið djö... er hann orðin stífur skil ekkert í mér að vera ekki löngu búinn að þessu
Finnbogi Ágústsson
W201 M103 3.0 BSK Elskan
W109 M116 3.5 SSK Viðhaldið

Re: 190E M103 3.0 bsk in project

#118
Jæja, hvað er að frétta af þessum Finnbogi?

Var að fara í gegnum þráðinn í örugglega svona 5-6 skiptið, alltaf jafn gaman.
Ásgeir Örn Arnarson
S: 8460963

M.Benz 190e 3.0 twinturbo '89 bsk sportline
M.Benz 190e 2.0 '91 - seldur
M.Benz 300ce '88 - seldur
M.Benz 280se '83 - seldur
M.Benz 230e '83 - seldur

Re: 190E M103 3.0 bsk in project

#119
öööss!! maður er bara abbó!!

frábær bíll hjá þér vinur og gaman að sjá þegar menn troða sínum eigin höndum í verkið!!
Hjalti Þór Gíslason
7768872

M.Benz 190E 1.8 W201 '90-91 386.000km (2.3 mótor frá 13/10/13, ekinn 214.000)
M.Benz 190E 2.0 W201 '88 R.I.P

Re: 190E M103 3.0 bsk in project

#120
Já það er samt alltaf minni og minni tími sem þessi elska fær, eignaðist mitt annað barn núna í mars og það fer næstum öll mín orka í að vera með 2 littlar stelpur(5 vikna og 13 mánaða) :lol:

En þessi á pantaðan tíma um helgina þar sem ég ættla að setja hann í "megrun" ss. taka úr honum ASD, ABS og Aircon sem virkar ekki, setja í hann stærri bremsu höfuðdælu og rafmagns viftu í staðin fyrir gömlu orkufreku viftuna. Svo var ég búin að kaupa gorma og bracket í drifið til að breyta því úr ASD í LSD sem á að heita 75% læst en ísetning verður bara að bíða betri tíma.

Ef allt gengur eftir ætti ég að frelsa u.þ.b. 8-10 hesta og létta bílinn um nokkuð mörg dýrmæt kíló (sem ég nenni ekki að lostna við sjálfur)

Skal taka nokkrar myndir fyrir áhugasama gárunga (allt með fyrirvara varðandi barn uppeldi)
Finnbogi Ágústsson
W201 M103 3.0 BSK Elskan
W109 M116 3.5 SSK Viðhaldið